Vallarstjörnur


 

Útgáfufélag Glettings sendir frá sér bókina Vallarstjörnur eftir Helga Hallgrímsson. Að uppistöðu er bókin greinasafn Helga um einkennisplöntur Austurlands, sem margar hafa birst í Glettingi.

Bókin er rækilega myndskreytt af Skarphéðni Þórissyni og fleirum ágætum myndahöfundum.

Verð bókarinnar í verslunum er 5.500 kr., forlagsverð 5.000 með sendingarkostnaði.  Panta má með tölvupósti til selas9(hjá)austurland.is

Smellið á myndirnar til að skoða forsíðu og baksíðu nánar. 

 

Nýjasta tölublað

68. tölublað
Fjöldi áhugaverðra greina um málefni Austurlands.

Efnisyfirlit
Ljóðin
Ljósmyndarinn
Völundarvinjar og lúpína á Austurhálendinu
Villa á Skriðdalsöræfum
Ritstjórinn
Gamla myndin

Panta eintak

• Þrjú tölublöð á ári.
• Áskriftarverð kr. 4.500.
• Verð í lausasölu kr. 1.800.
• Nýir áskrifendur fá eldri hefti á afsláttarverði.

Panta áskrift / eintak

Forsíðan

Borði

Áskrift

Viltu gerast áskrifandi?
• Þrjú 52 síðna tölublöð á ári.
• Áskriftarverð kr. 4.500-
Pantaðu í síma 848 3314 eða smella hér >