Glettingur - tímarit um austfirsk málefni

Glettingur - Tímarit um austfirsk málefni

Í 65-66. tölublaði er fjöldi áhugaverðra greina um málefni Austurlands.

Ríkulega myndskreytt blað sem í er fjöldi fróðlegra og skemmtilegra greina um málefni sem tengjast Austurlandi. Má þar nefna sögu og minjar, þjóðtrú, náttúru, bókmenntir og listir, þjóðfélags- og atvinnumál. Einnig eru birt viðtöl við þekkta Austfirðinga, smælki, ljóð og margt fleira.

Þrjú 52 síðna tölublöð á ári.  Áskriftarverð kr. 4.500-

 

Nýjasta tölublað

65.-66. tölublað
Fjöldi áhugaverðra greina um málefni Austurlands.

Efnisyfirlit
Ritstjórinn
Ljóðin
Gamla myndin
Vöxtur lúpínu í Fjarðabyggð
Nýsköpunarsjóður námsmanna og Náttúrustofan
Útrásarhreinar á 20. og 21. öld

Panta eintak

• Þrjú tölublöð á ári.
• Áskriftarverð kr. 4.500.
• Verð í lausasölu kr. 1.800.
• Nýir áskrifendur fá eldri hefti á afsláttarverði.

Panta áskrift / eintak

Forsíðan

Borði

Áskrift

Viltu gerast áskrifandi?
• Þrjú 52 síðna tölublöð á ári.
• Áskriftarverð kr. 4.500-
Pantaðu í síma 848 3314 eða smella hér >