Ljósmyndarinn

Ég heiti Jóhanna Kristín Hauksdóttir og fæddist á Fáskrúðsfirði 1964. Ég hef búið nánast alla mína tíð á Fáskrúðsfirði að undanskildum sex árum sem ég bjó með fjölskyldu minni í Reykjavík. Ég er gift Jóhannesi Marteini Péturssyni og höfum við eignast fjögur börn.
Ég útskrifaðist vorið 2009 frá KHÍ sem grunnskólakennari og stunda nú fjarnám í meistarafræðum á menntavísindasviði við HÍ. Ég kenni við grunnskóla Fáskrúðsfjarðar. Ég hef alltaf haft áhuga á ljósmyndun og undanfarin ár hef ég aflað mér þekkingar og prófað mig áfram við myndatökur, bæði við landslagsmyndir og stúdíómyndir.

Ljosmyndarinn1

Ljosmyndarinn2

Ljosmyndarinn3 Ljosmyndarinn4Ljosmyndarinn5 Ljosmyndarinn6

 

Nýjasta blaðið

Glettingur 68. tölublað
Nr. 68 - 1. tbl 2017

Nýjasta tölublað

68. tölublað
Fjöldi áhugaverðra greina um málefni Austurlands.

Efnisyfirlit
Ljóðin
Ljósmyndarinn
Völundarvinjar og lúpína á Austurhálendinu
Villa á Skriðdalsöræfum
Ritstjórinn
Gamla myndin

Panta eintak

• Þrjú tölublöð á ári.
• Áskriftarverð kr. 4.500.
• Verð í lausasölu kr. 1.800.
• Nýir áskrifendur fá eldri hefti á afsláttarverði.

Panta áskrift / eintak

Forsíðan

Borði

Áskrift

Viltu gerast áskrifandi?
• Þrjú 52 síðna tölublöð á ári.
• Áskriftarverð kr. 4.500-
Pantaðu í síma 848 3314 eða smella hér >