Gamla myndin
Gamla myndin

Sigurjón Bjarnason, bóndi á Hvoli, Borgarfirði eystra, á Nallanum með Staðarfjallið í baksýn.

Sigurjón bjó á Hvoli ásamt konu sinni, Guðfinnu Þórðardóttur, á fjórða áratug síðustu aldar. Þau eignuðust 10 börn og komust 9 til fullorðinsára.

Sigurjón var aðfluttur á Borgarfjörð. Hann var frá bænum Sperðli í Vestur-Landeyjum og var skútusjómaður á yngri árum. Eftir að hann gerðist bóndi á Hvoli tók hann oft túra á togurum á vetrum. Hann þótti orðheppinn og átti til að bregða fyrir sig sjómannamáli.

Myndina tók Steinþór Eiríksson árið 1960 en traktorinn eignaðist Sigurjón árið 1957.

Eigandi myndar er Ljósmyndasafn Austurlands. Heimild: Sveitir og jarðir í Múlaþingi II

Gamla myndin

 

Nýjasta blaðið

Glettingur 68. tölublað
Nr. 68 - 1. tbl 2017

Nýjasta tölublað

68. tölublað
Fjöldi áhugaverðra greina um málefni Austurlands.

Efnisyfirlit
Ljóðin
Ljósmyndarinn
Völundarvinjar og lúpína á Austurhálendinu
Villa á Skriðdalsöræfum
Ritstjórinn
Gamla myndin

Panta eintak

• Þrjú tölublöð á ári.
• Áskriftarverð kr. 4.500.
• Verð í lausasölu kr. 1.800.
• Nýir áskrifendur fá eldri hefti á afsláttarverði.

Panta áskrift / eintak

Forsíðan

Borði

Áskrift

Viltu gerast áskrifandi?
• Þrjú 52 síðna tölublöð á ári.
• Áskriftarverð kr. 4.500-
Pantaðu í síma 848 3314 eða smella hér >