Ljósmyndarinn

Ég heiti Sigurður Aðalsteinsson, fæddur árið 1957 á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal. Þar var ég uppalinn og hef átt heimilisfesti alla mína tíð. Ég útskrifaðist búfræð­ingur frá Hólum árið 1976 og var eftir það bóndi á Vaðbrekku til ársins 2002. Frænka mín gaf mér mynda­vél þegar ég var tólf ára og allar götur síðan hef ég tekið myndir. Ég hef verið viðflæktur blaðamennsku frá árinu 1991 er ég varð fréttaritari Morgunblaðsins og hef notað stafræna tækni við myndatökur síðasta áratug. Fyrir nokkru síðan gaf ég Héraðsskjalasafni Austfirðinga allt filmusafn mitt og verða myndirnar brátt aðgengilegar á heimasíðu safnsins.

Mynd: Sigurður Aðalsteinsson

Mynd: Sigurður Aðalsteinsson

Mynd: Sigurður Aðalsteinsson

Mynd: Sigurður Aðalsteinsson

Mynd: Sigurður Aðalsteinsson

Mynd: Sigurður Aðalsteinsson

Mynd: Sigurður Aðalsteinsson

 

Nýjasta blaðið

Glettingur 68. tölublað
Nr. 68 - 1. tbl 2017

Nýjasta tölublað

68. tölublað
Fjöldi áhugaverðra greina um málefni Austurlands.

Efnisyfirlit
Ljóðin
Ljósmyndarinn
Völundarvinjar og lúpína á Austurhálendinu
Villa á Skriðdalsöræfum
Ritstjórinn
Gamla myndin

Panta eintak

• Þrjú tölublöð á ári.
• Áskriftarverð kr. 4.500.
• Verð í lausasölu kr. 1.800.
• Nýir áskrifendur fá eldri hefti á afsláttarverði.

Panta áskrift / eintak

Forsíðan

Borði

Áskrift

Viltu gerast áskrifandi?
• Þrjú 52 síðna tölublöð á ári.
• Áskriftarverð kr. 4.500-
Pantaðu í síma 848 3314 eða smella hér >