Ljósmyndarinn

Úlfur Björnsson heiti ég, er fæddur árið 1994 og hef búið á Egilsstöðum alla mína tíð. Ég hef stundað ljós myndun frá árinu 2009, þó ekki af neinni alvöru fyrr en árið 2011. Í fyrstu tók ég myndir af flestu á milli himins og jarðar en hallaðist síðan að landslagsljósmyndun og seinna að svarthvítri ljósmyndun. Ég hef ferðast dálítið og hef tekið myndir bæði á Grænlandi og í Færeyjum. Myndir úr grænlandsför minni voru til sýnis á ljósmyndasýning unni Úlfaspor sem ég setti upp í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í vor. Ef lesendur langar að sjá fleiri af myndum mínum er best að fara á veraldarvefinn og slá inn: flickr.com/ulfurbjornsson

Myndirnar á þessari síðu eru frá Njarðvík og Borgarfirði eystra og þemað er: Svarthvít fjöll.

Úlfur Björnsson

Úlfur Björnsson

Úlfur Björnsson

Úlfur Björnsson

 

Nýjasta blaðið

Glettingur 68. tölublað
Nr. 68 - 1. tbl 2017

Nýjasta tölublað

68. tölublað
Fjöldi áhugaverðra greina um málefni Austurlands.

Efnisyfirlit
Ljóðin
Ljósmyndarinn
Völundarvinjar og lúpína á Austurhálendinu
Villa á Skriðdalsöræfum
Ritstjórinn
Gamla myndin

Panta eintak

• Þrjú tölublöð á ári.
• Áskriftarverð kr. 4.500.
• Verð í lausasölu kr. 1.800.
• Nýir áskrifendur fá eldri hefti á afsláttarverði.

Panta áskrift / eintak

Forsíðan

Borði

Áskrift

Viltu gerast áskrifandi?
• Þrjú 52 síðna tölublöð á ári.
• Áskriftarverð kr. 4.500-
Pantaðu í síma 848 3314 eða smella hér >