Skip to main content

.

 

Gestaþraut í næsta Glettingi

Gamla myndin í næsta Glettingi er frá jarðarför á Klyppsstað í Loðmundarfirði árið 1938. Tekist hefur að þekkja 38 persónur á myndinni af ca 62 með nokkurri vissu. Lesendur mega svo láta vita ef þeir þekkja einhverja til viðbótar.