.

 

Nr. 70, 1. tölublað 2018

gl fors 70

Kápumynd:


Flugmynd Skarphéðins G. Þórissonar, tekin utan við Barðsneshorn með sýn yfir Norðfjarðarflóa, inn Norðfjörð til Neskaupstaðar og Norðfjarðarsveitar. Snæfell sést í fjarska, efst í vinstra horni myndarinnar.

Viðtalið

 • Heimsókn til hugsjónamanns - Viðtal Magnúsar Stefánssonar við Guðmund Sveinsson, forstöðumann Skjala- og myndasafns Norðfjarðar.

Bókmenntir og listir

Náttúra

 • Eyvindarárgil og Hölknárgil á Efra-Jökuldal - Helgi Hallgrímsson
 • Fyrsta handbók um jarðfræði Austurlands - Christa Maria Feucht
 • Vatnajökulsþjóðgarður - gersemi á heimsvísu - Um Vatnajökulsþjóðgarð og þjóðgarðshugtakið - Snorri Baldursson

Minjar og saga

 • Í veldi Vatnajökuls: Leiðir um Vatnajökul - Sigurður Þórarinsson
 • Guðrún Gísladóttir: Sigrún Klara Hannesdóttir skrifar elleftu grein sína í flokknumKonur í sögu Seyðisfjarðar

Annað efni

 

Nr. 69, 2. tölublað 2017

69tbl

Kápumynd:

Kápuna prýðir mynd Helga Hallgrímssonar af bláklukku,tekin á Egilsstöðum 28. júlí 1998. Myndin birtist í bókinni Vallarstjörnur – Einkennisplöntur Austurlands.

Bókmenntir og listir

Náttúra

 • Öskufall í Þórudal haustið 1922  -  Óli Kr. Guðbrandsson
 • Ádrepa um fossa í Jöklu  -  Helgi Hallgrímsson

Minjar og saga

Annað efni

 

Nr. 68, 1. tölublað 2017

forsidasmall

Viðtalið

 • „Það þarf dálítið afbrigðilegt fólk“ -  Viðtal Þorsteins P. Gústafssonar við Vernharð Vilhjálmsson frá Möðrudal

Bókmenntir og listir

Náttúra

Minjar og saga

 • Ferð yfir Breiðamerkurjökul 3. ágúst 1950 - Þorbjörg Arnórsdóttir skráði frásögn Sigurðar Þorsteinssonar
 • Síðasti sýslumaður í sveit á Austurlandi - Páll Skúlason skrifar um Þorstein Jónsson á Ketilsstöðum
 • Villa á Skriðdalsöræfum 1964 - Reynir Eyjólfsson

Annað efni

Nr. 67, 3. tölublað 2016

Bókmenntir og listir

Náttúra

 • Samfagnaður í Breiðdalssetri - Christa Maria Feucht skrifar um málþing í minningu dr. George P.L. Walkers

Minjar og saga

 • Ei til Staðar numið - Bjarni F. Einarsson skrifar um fornleifarannsóknir í Stöð á Stöðvarfirði
 • Katrín Jónsdóttir - Sigrún Klara Hannesdóttir skrifar níundu grein sína í flokknum - Konur í sögu Seyðisfjarðar
 • Þeir fóru á undan -Sigurjón Bjarnason minnist þriggja látinna forystumanna á Egilsstöðum
 • Austfirskir athafnamenn á Djúpavogi - Ingimar Sveinsson
 • Gísli Sigurður Helgason - Hallgrímur Helgason skrifar um afa sinn

Annað efni

Nr. 65.-66. 1.-2. tölublað 2016

Glettingur tbl. 64

Sagan

 • Kveðja frá stjórn - Valdimar O. Hermannsson
 • Náttúrustofa Austurlands í Neskaupsstað - Endurbirt úr: Sveitastjórnarmál 1995: 189-190  - Gunnar Ólafsson
 • Fyrstu skrefin samkvæmt Austurlandi 1993-2000. Myndir úr starfinu - Vikublaðið Austurland
 • Náttúrustofa Austurlands, upphafið -  Jón Kristjánsson
 • Náttúrugripasafnið - Erlín Emma Jóhannsdóttir

Náttúrustofur

 • Náttúrustofur, skipulagsmál og umhverfisvernd -Hjörleifur Guttormsson
 • Samstarf Landsvirkjunar við Náttúrustofu Austurlands - Hákon Aðalsteinsson, Jón Ingimarsson og Óli Grétar Blöndal Sveinsson
 • Náttúrustofur og samfélagið - Líneik Anna Sævarsdóttir
 • Um náttúrustofur og samtök þeirra - Jón Ágúst Jónsson

Starfið

 • Samstarfsfólk - örfá dæmi 
 • Í hlutverki ungamömmu - Áslaug Lárusdóttir
 • Vöktun lífríkis og umhverfis - Kristín Ágústsdóttir
 • Samstarf Umhverfisstofnunar og Náttúrustofu Austurlands - Jóhann G. Gunnarsson
 • Nýsköpunarsjóðsverkefni - Kristín Ágústsdóttir og Skarphéðinn G. Þórisson

Gróður

 • Gróðurrannsóknir Náttúrustofu Austurlands og staða skráningar á útbreiðslu plöntutegunda á Austurlandi - Guðrún Á. Jónsdóttir
 • Vöxtur lúpínu í Fjarðabyggð 1998-2013 - Elín Guðmundsdóttir, Kristín Ágústsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir
 • Austfirðingar í íslensku flórunni: Fléttur - Hörður Kristinsson
 • Ferlaufungur ("krosslaufi") - einkum á Austurlandi - Helgi Hallgrímsson

Fuglar

 • Gæsamerkingar Náttúrustofu Austurlands - Halldór W. Stefánsson
 • Himbrimarannsókn - Pétur Halldórsson
 • Um rjúpur og niðurstöður rjúpnatalninga á Héraði - Ólafur K. Nielsen

Hreindýr og fiðrildi

 • Fiðrildavöktun á vegum Náttúrustofu Austurlands - Guðrún Óskarsdóttir, Áslaug Lárusdóttir, Erlín Emma Jóhannsdóttir og Páll Benediktsson
 • Sýning um hreindýrin á Austurlandi - Unnur Birna Karlsdóttir
 • Vöktun hreindýrastofnsins - Rán Þórarinsdóttir
 • Útrásarhreinar á 20. og 21. öld - Skarphéðinn G. Þórisson

Jarðfræði

 • Brot af jarðfræði Vopnafjarðar - Kristján Geirsson
 • Jarðhitaleit á Austurlandi í aldarfjórðung - í minningu George P. L. Walkers - Ómar Bjarki Smárason

Annað efni

Nr. 64, 2. tölublað 2015

Glettingur tbl. 64

Viðtalið

Bókmenntir og listir

 • Ljóðin - Höfundur Ásmundur Þórhallsson
 • Ungir, austfirksir listamenn III - Unnar Geir Unnarsson - Magnús Stefánsson
 • Ljósmyndarinn - Andrés Skúlason
 • Líkið í Hamarsánni - Guðmundur M. H. Beck
 • Smásagan - Þegar gæsadrottningin talaði til mín - Ásgeir Hvítaskáld

Náttúra

 • Silfurberg - grunn nútímasamfélagsins er að finna á Austurlandi - Málþing í Breiðdalssetri - Christa Maria Feucht
 • Örnefnið - Vatnsdalur í Fáskrúðsfirði - Myndir og texti: Kristinn Ársæll Þorsteinsson

Minjar og saga

 • Margrét Friðriksdóttir - Sigrún Klara Hannesdóttir skrifar áttundu grein sína í flokknum Konur í sögu Seyðisfjarðar
 • Kafað í sagnasjó - Sigurjón Bjarnason
 • Ein af mörgum harmsögum 19. aldarinnar - Guðmundur M. H. Beck

Þjóðfélagsmál

 • Horft í baksýnisspegilinn -Sigurjón Bjarnason, Björn Hafþór Guðmundsson, Smári Geirsson

Annað efni

 • Ritstjórinn - Magnús Stefánsson
 • Að brjóta ísinn - Sigurjón Bjarnason
 • Ritfregnir
  • Árdagsblik eftir Hrönn Jónsdóttur - RÞ
  • Undir berjabrekku eftir Ágústu Ósk Jónsdóttur - HS
  • Fjörublómi eftir Ólöfu Stefaníu Eyjólfsdóttur - MS
 • Höfundar efnis
 • Gamla myndin