Nr. 68, 1. tölublað 2017
Viðtalið
- „Það þarf dálítið afbrigðilegt fólk“ - Viðtal Þorsteins P. Gústafssonar við Vernharð Vilhjálmsson frá Möðrudal
Bókmenntir og listir
- Ljóðin - Höfundur Andrés Björnsson
- Ljósmyndarinn - Ragnhildur Aðalsteinsdóttir
- Smásagan - Efi – Halldór Vilhjálmsson
Náttúra
- Norðfjarðargöng, Walker og jarðfræði í 60 ár (1957–2017) - Arna Silja Jóhannsdóttir, Christa Maria Feucht og Martin Gasser
- Gæsarannsóknir Náttúrustofu Austurlands - Halldór Walter Stefánsson
- Völundarvinjar og lúpína á Austurhálendinu - Skarphéðinn G. Þórisson
Minjar og saga
- Ferð yfir Breiðamerkurjökul 3. ágúst 1950 - Þorbjörg Arnórsdóttir skráði frásögn Sigurðar Þorsteinssonar
- Síðasti sýslumaður í sveit á Austurlandi - Páll Skúlason skrifar um Þorstein Jónsson á Ketilsstöðum
- Villa á Skriðdalsöræfum 1964 - Reynir Eyjólfsson
Annað efni
- Ritstjórinn - Sigurjón Bjarnason
- Guttormur Sigbjarnarson - Helgi Guðmundsson skrifar um minnisstæðan mann
- Hálfdán Björnsson á Kvískerjum - Helgi Hallgrímsson minnist Hálfdánar og systkina hans
- Ritfregnir -
- Hákon Finnsson – Karl Skírnisson og Hákon Hansson – MS
- Fljótsdæla eftir Helga Hallgrímsson – SB
- Höfundar efnis
- Gamla myndin - Gírókopti á Egilsstaðaflugvelli 1968