Skip to main content

.

 

Nr. 47, 1. tölublað 2008

glettingur nr. 47

Viðtal

  • Náttúru- og menningarsetrið á Skálanesi við Seyðisfjörð -  Viðtal Magnúsar Stefánssonar við Ólaf Örn Pétursson um uppbygginguna á Skálanesi.

Náttúra

  • Jan Mayen – seinni hluti - Skarphéðinn G. Þórisson skrifar um lífríki eyjunnar í norðri.
  • Mælishólar og álögin á Hnefilsdal - Helgi Hallgrímsson skrifar um eitt frægasta huldufólkssetur landsins.
  • Forystusauður veit á sig veður - Höfundur Sigurður Óskar Pálsson.
  • Portúgiski vogur - Hrafn Baldursson rifjar upp athyglisverða sögu tengda gömlu örnefni.

Bókmenntir

  • Ljóðin - Höfundur Sævar Sigbjarnarson.
  • Grallaraspóar og fleira fólk - Dr. Sigrún Klara Hannesdóttir fjallar um barnabækur Guðjóns Sveinssonar.
  • Með eitur í blóðinu - Soffía Auður Birgisdóttir fjallar um fyrstu ljóðabók Guðjóns Sveinssonar.
  • Fjögur ljóð - Höfundur Ragnar A. Þorsteinsson.
  • Smásaga - Konan og vélin – höfundur Ágústa Þorkelsdóttir.

Minjar og saga

  • Hvernig ég komst í Menntaskólann á Akureyri - Tómas Árnason rifjar upp minningar frá upphafi námsferils síns.
  • Hrakningasaga Jóns fótalausa - Valdimar V. Snævarr ritaði upp frásögn Jóns af hinni örlagaríku sjóferð.

Annað efni

  • Ritstjórinn - Magnús Stefánsson
  • Ritfregnir
    • Á fleygiferð um eilífðina eftir Guttorm Sigurðsson,
    • Stangaveiðihandbókin eftir Eirík St. Eiríksson.
  • Gamla myndin – Hofskirkjukór 1947.